15/05/2023
Multivac á Interpack 2023 stærstu pökkunarsýningu ...
Við hjá Multivac á Íslandi höfum opnað vefverslun fyrir viðskiptavini okkar.
Viðskiptavinir okkar geta nú gengið frá pöntunum beint á vefverslunni hvenær sem þeim hentar, þar hægt að sjá yfirlit fyrir allra pantana og reikninga. Með þessu viljum við auka enn frekar við þjónustuna okkar.
Inn á vefversluna eru komnar allar umbúðir sem við liggjum með á lager og öll AVO vörulínan. Við vinnum jafnt og þétt að koma fleiri vörulínum inn á vefverslunina.
Við hvetjum alla viðskiptavini okkar til að skrá sig, skoða úrvalið og nýta sér þessa þægilegu leið til að versla frábæru vörurnar okkar.
Kveðja
Starfsfólk Multivac á Íslandi