Í alla tilbúna rétti þarf umbúðir og oftar en ekki tækjabúnað til pökkunar til þess að neytandinn geti keypt vörurnar frá framleiðanda.
Kjöt og grænmetisréttir, sósur, súpur, hvers kyns salöt og margt fleira er meðal þess sem við hjá Multivac getum aðstoðað með umbúðir og tækjabúnað fyrir framleiðendur matvæla.
Margar aðferðir eru notaðar við pökkun matvæla ( vacum- pökkun,skin-pökkun og loftskipt-pökkun ) þá einnig mismunandi vélar, allt eftir því hver varan er og hvernig loka útlit vörunnar á að vera eftir pökkun.
Helstu kostir þess að pakka inn matvælum í umbúðir eru augljósar:
- Snerti og smitvörn
- Lengri líftími í sumum tilfellum
- Umbúðir geta verið góð auglýsing
Helstu vélar sem í boði eru hjá okkur:
Heitformun ( Thermoforming )
Vacum vélar ( Chamber Machines )
Bakkalokunarvélar ( Tray Sealers )
Hafa samband við söludeild 554-2100
Til þess að matvælaframleiðendur geti sent vörur frá sér og selt til neytenda þarf að pakka þeim í umbúðir. Helstu kostir þess að pakka inn matvælum í umbúðir eru augljósar:
- Snerti og smitvörn
- Lengri líftími í sumum tilfellum
- Umbúðir geta verið góð auglýsing
Sölumenn okkar hafa fagþekkingu hver á sínu sviði og geta ráðlagt viðskiptavinum með val á umbúðalausnum sem henta hverju sinni.
Ekki hika við að hafa samband og við klárum málið með ykkur.
Sími: 554-2100 eða netfang: sala@is.multivac.com
Hjá okkur finnur þú margar lausnir í umbúðum fyrir pökkun á matvælum.
Álbakkar
Bakkar-Plast (PP, PET, APET, CPET, rPET )
Dósir PET og PP
Filmur mikið úrval
Glerkrukkur og lok á glerkrukkur
Laxaspjöld
Vacumpokar, Herpipokar og Suðupokar
Pappaspjöld og bakkar
Þerrimottur
Avo er okkar samstarfsaðili þegar kemur að kryddum og tilbúnum kryddblöndum, bragðaukandi efnum, marineringum, hjálparefnum og aukaefnum fyrir matvæli og matvælaframleiðslu. Kjötvinnslur, fiskvinnslur, mjólkuriðnaður, bakarí og framleiðsla á tilbúnum réttum, allt eru þetta aðilar sem vinna með krydd og hjálparefni í einhverjum mæli.
• Krydd
• Fljótandi Krydd
• Bragðaukandi efni
• Kryddblöndur
• Marineringar, Sósur og Dressingar
• Hjálpar og aukaefni