Multivac var stofnað árið 1961 og hefur verið leiðandi í framleiðslu og sölu á pökkunarvélum fyrir matvælaiðnað með 6400 starfsmenn og er í dag með 85 söluskrifstofur í 140 löndum.
Multivac á Íslandi var stofnað sem útibú árið 2008 og framhaldi dótturfélag frá árinu 2015. Í dag starfa 10 manns hjá Multivac á Íslandi við sölu og þjónustustörf.
Multivac á Íslandi selur og þjónustar einnig ýmsar aðrar vélbúnaðarlausnir til matvælaframleiðslu auk þess að bjóða upp á umbúðarlausnir ásamt marineringum, kryddum og aukaefnum til matvælaframleiðslu.