Fyrir vinnslu og pökkun á fersku og frosnu grænmeti erum við með lausnir í gegnum áreiðanlega samstarfsaðila. Skurðarvélar, samvalsvogir, þvottavélar og heildarlausnir fyrir pökkun.

Multivac er leiðandi á heimsvísu þegar kemur að pökkunarlínum, traustur samstarfsaðili með áratuga reynslu á þessu sviði.

Margar aðferðir eru notaðar við pökkun matvæla ( vacum- pökkun ,skin-pökkun og loftskipt-pökkun ) þá einnig mismunandi vélar, allt eftir því hver varan er og hvernig loka útlit vörunnar á að vera eftir pökkun.

Helstu kostir þess að pakka inn matvælum í umbúðir eru augljósar:

- Snerti og smitvörn

- Lengri líftími í sumum tilfellum

- Umbúðir geta verið góð auglýsing

Helstu vélar sem í boði eru hjá okkur:

Heitformun (Thermoforming)

Vacum vélar (Chamber Machines)

Bakkalokunarvélar (Tray Sealers)

Færibönd, merki og prentbúnaður, málmleitarbúnaður ofl.

Hafa samband við söludeild 554-2100

Helstu samstarfsaðilar

Til þess að matvælaframleiðendur geti sent vörur frá sér og selt til neytenda þarf að pakka þeim í umbúðir. Helstu kostir þess að pakka inn matvælum í umbúðir eru augljósar:

- Snerti og smitvörn

- Lengri líftími í sumum tilfellum

- Umbúðir geta verið góð auglýsing

Sölumenn okkar hafa fagþekkingu hver á sínu sviði og geta ráðlagt viðskiptavinum með val á umbúðalausnum sem henta hverju sinni.

Ekki hika við að hafa samband og við klárum málið með ykkur.

Sími: 554-2100 eða netfang: sala@is.multivac.com

Hjá okkur finnur þú margar lausnir í umbúðum fyrir pökkun á matvælum.

 

  • Álbakkar

  • Bakkar-Plast (PP, PET, APET, CPET, rPET )

  • Dósir PET og PP

  • Filmur mikið úrval

  • Glerkrukkur og lok á glerkrukkur

  • Laxaspjöld

  • Vacumpokar, Herpipokar og Suðupokar

  • Pappaspjöld og bakkar

  • Þerrimottur

Avo er okkar samstarfsaðili þegar kemur að kryddum og tilbúnum kryddblöndum, bragðaukandi efnum, marineringum, hjálparefnum og aukaefnum fyrir matvæli og matvælaframleiðslu. Kjötvinnslur, fiskvinnslur, mjólkuriðnaður, bakarí og framleiðsla á tilbúnum réttum, allt eru þetta aðilar sem vinna með krydd og hjálparefni í einhverjum mæli.

 

•    Krydd 

•    Fljótandi Krydd  

•    Bragðaukandi efni 

•    Kryddblöndur

•    Marineringar, Sósur og Dressingar

•    Hjálpar og aukaefni