06/09/2023
Ný vefverslun komin í loftið hjá Multivac
Multivac valið sem "Framúrskarandi fyrirtæki" hjá Creditinfo - fjórða árið í röð!
Við erum ótrúlega stolt af því að tilkynna að Multivac hefur verið valið sem "Framúrskarandi fyrirtæki" hjá Creditinfo árið 2023. Þetta er ekki bara fyrsta eða annað sinn, heldur er þetta fjórða árið í röð sem við fáum þessa metnaðarfullu viðurkenningu!
Creditinfo hefur í 14 ár mælt heilbrigði íslenskra fyrirtækja þegar kemur að lykiltölum í rekstri. Það er góður árangur að vera meðal þess 2% fyrirtækja sem uppfylla þær ströngu kröfur sem settar eru til að verða viðurkennd sem Framúrskarandi fyrirtæki.
Við viljum þakka öllu starfsfólki okkar fyrir framlag sitt, þetta sýnir að við erum á réttir braut.