Multivac á Interpack 2023 stærstu pökkunarsýningu í heimi.

Multivac tók þátt í vel heppnaðri pökkunarsýningu með um 1.600m2 sýningarbás. Þar sýndum við m.a lausnir fyrir matvæla og lyfjaiðnað, sjálfvirknilausnir og okkar nýjustu vélar og tæki. Thermoforming línur, Traysealer línur sem og minni tæki sem henta minni framleiðslum. 
Um 175.000 gestir sóttu sýninguna sem fer fram þriðja hvert ár í Þýskalandi

Fyrri

Ný pökkunarlína

Með nýjum búnaði frá Multivac hefur pökkunarvinnan...
Lesa meira...
Næsta

Vefverslun Multivac komin í loftið

Ný vefverslun komin í loftið hjá Multivac
Lesa meira...