Áhugaverð sjávarútvegssýning fer fram í september í Laugardalshöll og ætlar Multivac Iceland að taka þátt !

Multivac Iceland verður með bás A-8 á Iceland Fishing Expo 2022.
Sýningin fer fram dagana 21.-23. september.
 
Við viljum endilega bjóða ykkur að kíkja við á okkur í spjall um pökkun á fiski í Multivac vélum. 
Við verðum með frosin og fersk sýnishorn af pökkuðum fiski til að sýna ykkur.
 
Okkar flotti fiskiðnaðarmaður og sölustjóri, Bjarni S Benediktsson
tekur á móti ykkur með bros á vör á bás A-8 ☺️​

Fyrri

Ný vefsíða

Multivac ehf á Íslandi opnar heimasíðu og vefversl...
Lesa meira...
Næsta

Ný pökkunarlína

Með nýjum búnaði frá Multivac hefur pökkunarvinnan...
Lesa meira...