26/07/2022
Multivac ehf er nú orðinn samstarfsaðili Sveba Dah...
Multivac ehf hefur opnað heimasíðu og innan skamms eða í október 2022 munum við opna vefverslun fyrir viðskiptavini okkar. Þetta er gert til þess að bæta þjónustu við okkar viðskiptavini. Í vefversluninni geta skráð fyrirtæki pantað beint þær vörur sem þeir eru alla jafnan að nota, einnig sótt hreyfingayfirlit og skoðað útgefna reikninga. Með þessu fæst betri yfirsýn yfir viðskiptin og hagræðing í tima fyrir þá sem þurfa að panta t.d fyrir utan opnunartíma.