Til hamingju Reykjagarður með nýju Kolbe hakkavélina !
Multivac afhenti á dögunum Kolbe hakkavél til Reykjagarðs, en þessi vélbúnaður á svo sannarlega eftir að nýtast þeim vel við framleiðslu á gæðavörum unnum úr kjúkling.
Á myndinni má sjá Gísla Stefánsson verkstjóra og Tómas Tómasson verktaka, búna að stilla sér upp við hlið vélarinnar við móttöku hennar og tilbúna til að gera vélina klára fyrir uppsetningu.
Þessi útfærsla á Kolbe hakkavél heitir Kolbe AWK 130-160
hún er útfærð með forskera
getur hakkað frosið kjöt sem er niður í -10° C
er með síló sem er 300L að stærð
er með áfastri karaliftu
afkastar um 2500 kg pr klst
Það eru til ýmsar útfærslur af Kolbe hakkavélum, allt eftir því hvað hentar hverjum aðila.
Allar nánari upplýsingar um Kolbe veitir:
Sigurður Árni Geirsson, sigurdur.geirsson@is.multivac.com eða í síma 8536689